Fréttir

Lokað 15. maí í Safnahúsinu

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir - Opnun 13. maí 2023 kl. 14

Starfsemi og hlutverk héraðsskjalasafna

Nýverið sendi stýrihópur héraðsskjalavarða um rafræna skjalavörslu og varðveislu frá sér skýrslu sem ber heitið Starfsemi og hlutverk héraðsskjalasafna.

Frímann Sveinsson í Safnahúsinu til 31. maí

Frímann Sveinsson í Safnahúsinu til 31. maí. Verið velkomin!

Nikulás Buch - Síðasta sýningarvika

Nikulás Buch - Augnablik úr skíðasögu Þingeyinga lýkur laugardaginn 29. apríl kl. 16. Sjáumst!

Sumarstarf á Snartarstöðum

Menningarmiðstöð Þingeyinga óskar eftir að ráða áhugasaman starfskraft í gestamóttöku á Byggðasafni Norður-Þingeyinga að Snartarstöðum á komandi sumri.

Síðasta sýningarvika

Ljósmyndasýningu Atla Vigfússonar - KÝRNAR KLÁRUÐU KÁLIÐ - lýkur laugardaginn 29. apríl kl. 16.00. Verið velkomin!

Takk fyrir komuna!

Sumardagurinn fyrsti 2023

Gleðilegt sumar!

Myndlistarsafn Þingeyinga aðili í Samtökum Listasafna á Íslandi

Myndlistarsafn Þingeyinga hefur nú fengið samþykkta aðild að SLÍ – Samtökum Listasafna á Íslandi